- Íslensk orðabók. Tölvutæk gerð: www.snara.is. Ritstjóri Mörður Árnason. Reykjavík 2007.
- Lögfræðiorðabók með skýringum. Ritstjóri Páll Sigurðsson. Reykjavík 2008.
- Páll Sigurðsson: Samningaréttur. Yfirlit um meginreglur íslensks samningaréttar. Reykjavík 1987.
- Viðar Már Matthíasson: „Trúnaðarskyldan við gerð, framkvæmd og slit samninga“. Úlfljótur, 2 tbl. 2000, bls. 190-216.
- en.wikipedia.org. Sótt 13.4.2012.
Hver er lagaleg skilgreining á hugtakinu „drengskaparloforð“ eða „drengskaparheit“? Hefur það eitthvert gildi að gefa slíkt loforð í ráðningarsamningi þar sem kveðið er á um að starfsmaður megi ekki starfa í ákveðinni starfsgrein í tiltekinn tíma eða starfa í beinni samkeppni við fyrirtækið? Getur fyrirtæki stefnt starfsmanni fyrir brot á slíku ákvæði og ef svo er, hvaða afleiðingar getur það haft?