
Hugsanlega liggur gleymd saga um Guðmund biskup á Hólum (d. 1237) að baki orðatiltækinu grunaði ekki Gvend. Gælunafn hans var Gvendur og það kemur meðal annas fram í Gvendarbrunnum í Heiðmörk sem sjást á myndinni.
Mynd:
- Mats Wibe Lund. (Sótt 8.05.2012).