
Mynt sem nú er í gildi á Íslandi. Krónur voru fyrst teknar í umferð árið 1981 og fimm krónu peningur sömuleiðis en hundraðkallinn kom ekki til sögunnar fyrr en 1995.
- Seðlabankinn (sótt 03.04.2012)
Hvað kostar ein krónumynt í framleiðslu? Þurfum við að hafa svo smáa mynt?