- Venus on the Water á My-spot.com. Sótt 29. 01. 2008.
Þetta svar birtist upprunalega á Stjörnufræðivefnum og bloggsíðu Stjörnufræðivefsins og er birt hér í örlítið breyttri mynd með góðfúslegu leyfi. Spurningin í heild sinni hljóðaði eftirfarandi:
Hvaða tvær stjörnur (sú skærari sennilega Venus) eru í norðvestri þessa dagana um kl. 21.00. Afstaða á milli þeirra hefur breyst lítillega en hér er örugglega um sömu tvær stjörnur að ræða.