
Kartöflur hafa lengi verið hluti af daglegri máltíð margra Íslendinga. Eflaust vildu einhverjir að hægt væri að rækta kartöflur sem þola betur frost en ekki er vitað til þess að genum þeirra hafi verið breytt í þá veru með aðstoð erfðatækninnar.
- Heraclitean Fire. Sótt 18. 4. 2012.