Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Í dag skrifaði ég "til baka" í bréfi, yfirmaður minn sagði að það væri eitt orð eða "tilbaka", er það rétt?

JGÞ

Hér er hlaupið fram og til baka.

Atviksorðsliðurinn til baka er tvö orð. Við skrifum 'farðu til baka' alveg eins og ritað er 'farðu til vinstri' eða 'farðu til hægri'. Eins er skrifað að eitthvað sé 'baka til'.

Í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana? er sagt frá því að Darwin hafi ekki dregið þróunarkenningu sína 'til baka'. Ekki ætti að skrifa að hann hann hafi dregið kenningu sína 'tilbaka'.

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Góðan dag! Í dag skrifaði ég texta í bréfi: „ ... til baka.“ Yfirmaður minn sagði að þetta væri í einu orði eða 'tilbaka'. Hvort er rétt eða er hægt að skrifa hvort tveggja? Með vinsemd, Sigríður.

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

29.3.2012

Spyrjandi

Sigríður Aðalsteinsdóttir

Tilvísun

JGÞ. „Í dag skrifaði ég "til baka" í bréfi, yfirmaður minn sagði að það væri eitt orð eða "tilbaka", er það rétt?“ Vísindavefurinn, 29. mars 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62019.

JGÞ. (2012, 29. mars). Í dag skrifaði ég "til baka" í bréfi, yfirmaður minn sagði að það væri eitt orð eða "tilbaka", er það rétt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62019

JGÞ. „Í dag skrifaði ég "til baka" í bréfi, yfirmaður minn sagði að það væri eitt orð eða "tilbaka", er það rétt?“ Vísindavefurinn. 29. mar. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62019>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Í dag skrifaði ég "til baka" í bréfi, yfirmaður minn sagði að það væri eitt orð eða "tilbaka", er það rétt?

Hér er hlaupið fram og til baka.

Atviksorðsliðurinn til baka er tvö orð. Við skrifum 'farðu til baka' alveg eins og ritað er 'farðu til vinstri' eða 'farðu til hægri'. Eins er skrifað að eitthvað sé 'baka til'.

Í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana? er sagt frá því að Darwin hafi ekki dregið þróunarkenningu sína 'til baka'. Ekki ætti að skrifa að hann hann hafi dregið kenningu sína 'tilbaka'.

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Góðan dag! Í dag skrifaði ég texta í bréfi: „ ... til baka.“ Yfirmaður minn sagði að þetta væri í einu orði eða 'tilbaka'. Hvort er rétt eða er hægt að skrifa hvort tveggja? Með vinsemd, Sigríður.

Mynd:...