Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti?

Jón Már Halldórsson

Plantan Linnaea borealis er lágvaxin skógarbotnsplanta og nefnist á íslensku lotklukka. Hún vex í Norður-Ameríku og Evrasíu. Í Evrópu vex lotklukkan í Skandinavíu, á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu, norðan Alpafjalla. Einnig vex hún víða í fjalllendu svæði Austur-Evrópu og í Ölpunum.

Lotklukkan vex ekki villt á Íslandi og ekki heldur í Færeyjum eða á Grænlandi.

Plantan Linnaea borealis nefnist á íslensku lotklukka.

Lotklukkan er nefnd eftir Svíanum Carl von Linné (1707-1778) en hann hefur oft verið kallaður faðir flokkunarfræðinnar. Linné var einnig þekktur sem Carl Linnaeus eða Carolus Linnaeus. Hafði Linné mikið dálæti á plöntunni.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

29.2.2012

Spyrjandi

Guðlaugur Ingi Ástvaldsson, f. 1995

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti?“ Vísindavefurinn, 29. febrúar 2012, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=61933.

Jón Már Halldórsson. (2012, 29. febrúar). Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=61933

Jón Már Halldórsson. „Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti?“ Vísindavefurinn. 29. feb. 2012. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=61933>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti?
Plantan Linnaea borealis er lágvaxin skógarbotnsplanta og nefnist á íslensku lotklukka. Hún vex í Norður-Ameríku og Evrasíu. Í Evrópu vex lotklukkan í Skandinavíu, á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu, norðan Alpafjalla. Einnig vex hún víða í fjalllendu svæði Austur-Evrópu og í Ölpunum.

Lotklukkan vex ekki villt á Íslandi og ekki heldur í Færeyjum eða á Grænlandi.

Plantan Linnaea borealis nefnist á íslensku lotklukka.

Lotklukkan er nefnd eftir Svíanum Carl von Linné (1707-1778) en hann hefur oft verið kallaður faðir flokkunarfræðinnar. Linné var einnig þekktur sem Carl Linnaeus eða Carolus Linnaeus. Hafði Linné mikið dálæti á plöntunni.

Mynd:

...