
Hin svonefnda „fyrsta málfræðiritgerð" stendur fremst af fjórum málfræðiritgerðum sem varðveittar eru í Ormsbók Snorra-Eddu (Codex Wormianus, AM 242 fol.). Handritið er frá þriðja fjórðungi 14. aldar en fyrsta málfræðiritgerðin er frá miðri 12. öld. Í henni er stafurinn y tiltekinn sem einn af stöfum í stafrófi.
- Snorri Sturluson's Edda, AM 242 fol., Codex Worminanus - Communication and Information Sector's Photobank. (Sótt 27.04.2012).
- Fyrsta Málfræðiritgerðin. (Skoðað 27.04.2012).