Forlög koma ofan að örlög kringum sveima, álögin úr ugga stað, ólög vakna heima.Þarna er litið svo á að forlögin séu ákveðin af guðum, forlagadísum eða öðrum slíkum, en örlögin ráðist af umhverfinu og hegðuninni. Álögum valdi illar verur, en lögleysan eða ranglætið verði til heima fyrir. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
Útgáfudagur
31.8.2006
Spyrjandi
Kjartan Ómarsson
Þröstur Helgason
Kristrún Arnfinnsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á örlögum og forlögum?“ Vísindavefurinn, 31. ágúst 2006, sótt 25. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6162.
Guðrún Kvaran. (2006, 31. ágúst). Hver er munurinn á örlögum og forlögum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6162
Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á örlögum og forlögum?“ Vísindavefurinn. 31. ágú. 2006. Vefsíða. 25. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6162>.