
Ísland í vetrarbúningi. Mynd tekin úr gervitungli 28. janúar 2004

Víða var snjóþungt árið 1995. Þessi mynd er tekin á Hólmavík í byrjun apríl það ár og má sjá að snjóruðningarnir hafa verið dágóðir.
- Mynd af Íslandi: NASA - Earth Observatory
- Mynd frá Hólmavík: Stefán Gíslason