
Hinn eiginlega villiköttur nefnist Felis silvestris silvestris. Villikettir hér á landi eru komnir af heimilisköttum og geta myndað hópa en ekki sérstakan stofn. Smelltu á myndina til að sjá stærra eintak af henni.
- Kattafárið komið til Hafnarfjarðar: Villiköttur meig í stigagangi. Vísir.is.
- Kattafár á Kársnesi: Ófrísk kona bitin og klóruð. Vísir.is.
- File:Felis silvestris silvestris.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. Sótt 22.02.2012.