- Trjáhnetur (svo sem heslihnetur, valhnetur, pekanhnetur, möndlur). Trjáhneturnar eru aldin ýmissa trjá- og runnategunda. Aldinin eru umlukin harðri skurn.
- Jarðhnetur (e. peanuts, svo sem salthnetur). Jarðhnetur eru í raun baunir eða fræ af baunagrasi (Arachis hypogaea) sem upprunnið er í Mið-Ameríku. Astekar ræktuðu baunagrasið löngu áður en Evrópumenn komu til Ameríku.
- Vefbækur: Matarást. Skoðað 8.12.2011.
- Wikipedia.org. Sótt 8.12.2011.