Ef hnattlíkan á að vera 1 m í þvermál er mælikvarði þess 1:12756 (ef notað er þvermál við miðbaug). Miðað við þennan mælikvarða ætti munurinn á hæsta fjallstindi og lægsta stað á sjávarbotni því að vera 19,88/12756 = 0,001558 m eða 1,558 mm. Mynd: National Geophysical Data Center
Hver væri hæðarmunur á hæsta fjalli og dýpsta gili í hnattlíkani sem væri metri í þvermál?
Ef hnattlíkan á að vera 1 m í þvermál er mælikvarði þess 1:12756 (ef notað er þvermál við miðbaug). Miðað við þennan mælikvarða ætti munurinn á hæsta fjallstindi og lægsta stað á sjávarbotni því að vera 19,88/12756 = 0,001558 m eða 1,558 mm. Mynd: National Geophysical Data Center
Útgáfudagur
15.8.2006
Spyrjandi
Ragnar Þórðarson
Tilvísun
EDS. „Hver væri hæðarmunur á hæsta fjalli og dýpsta gili í hnattlíkani sem væri metri í þvermál?“ Vísindavefurinn, 15. ágúst 2006, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6126.
EDS. (2006, 15. ágúst). Hver væri hæðarmunur á hæsta fjalli og dýpsta gili í hnattlíkani sem væri metri í þvermál? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6126
EDS. „Hver væri hæðarmunur á hæsta fjalli og dýpsta gili í hnattlíkani sem væri metri í þvermál?“ Vísindavefurinn. 15. ágú. 2006. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6126>.