Skepnan [...] var svört eða mjög dökk, loðin og lubbaleg, stutt og digur og engin rófa eða hali [...] Hálsinn var mjög stuttur, hausinn lítill og hnöttóttur og eins og kýttur við búkinn. Niður úr lubbanum voru fjórir loðnir fætur og ekki hærri en sem svarar þverhönd.
- Jón Árnason, Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri, þriðja bindi. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1954.
- Jón Baldur Hlíðberg og Sigurður Ægisson. Íslenskar kynjaskepnur. Reykjavík: JPV útgáfa, 2008.
- Þjóðminjasafn Íslands. Þjóðhættir. 8a Fráfærur II. 86 Daglegt líf í dreifbýli og þéttbýli á 20. öld. 109 Sumardvöl barna í sveit (Sótt 10. ágúst 2021.)
- Jennifen Boyer. Scenes from the Strandir Coast in the Westfjords. Myndin er fengin af Flickr.com og birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-NoDerivs 2.0 Generic (CC BY-ND 2.0.) (Sótt 3. ágúst 2021.)