Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu margir búa í Norður-Kóreu og hvaða aðilar veita upplýsingar um fólksfjölda þar?

EDS

Norður-Kórea er eitt lokaðasta ríki jarðar og erfitt er að nálgast traustar upplýsingar um land og þjóð. Það á jafnt við um lýðfræði (svo sem fólksfjöldi, fæðingartíðni, dánartíðni, fólksflutningar og svo framvegis) sem og önnur svið. Upplýsingar um fólksfjölda eru því ekki byggðar á opinberum tölum frá Norður-Kóreu heldur eru þær áætlanir utanaðkomandi aðila.

Bæði Sameinuðu þjóðirnar og World Factbookk áætla að árið 2020 hafi mannfjöldi í Norður-Kóreu verið um 25,8 milljónir.

Norður-kóresk skólabörn.

Það er fyrst og fremst fæðingar- og dánartíðni sem hefur áhrif á fólksfjölda í Norður-Kóreu en fólksflutningar hafa mjög lítið að segja. Það er erfitt að flytja frá landinu og nánast vonlaust að flytja til landsins.

Íbúanir eru að langmestu leyti kóreskir að uppruna, mjög lítill minnihlutahópur Kínverja býr í landinu og einnig er þar mjög lítill hópur fólks af japönskum uppruna.

Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

18.1.2012

Síðast uppfært

30.9.2021

Spyrjandi

Anton Ingi Sigurðarson, f. 1997

Tilvísun

EDS. „Hversu margir búa í Norður-Kóreu og hvaða aðilar veita upplýsingar um fólksfjölda þar?“ Vísindavefurinn, 18. janúar 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=60912.

EDS. (2012, 18. janúar). Hversu margir búa í Norður-Kóreu og hvaða aðilar veita upplýsingar um fólksfjölda þar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=60912

EDS. „Hversu margir búa í Norður-Kóreu og hvaða aðilar veita upplýsingar um fólksfjölda þar?“ Vísindavefurinn. 18. jan. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=60912>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu margir búa í Norður-Kóreu og hvaða aðilar veita upplýsingar um fólksfjölda þar?
Norður-Kórea er eitt lokaðasta ríki jarðar og erfitt er að nálgast traustar upplýsingar um land og þjóð. Það á jafnt við um lýðfræði (svo sem fólksfjöldi, fæðingartíðni, dánartíðni, fólksflutningar og svo framvegis) sem og önnur svið. Upplýsingar um fólksfjölda eru því ekki byggðar á opinberum tölum frá Norður-Kóreu heldur eru þær áætlanir utanaðkomandi aðila.

Bæði Sameinuðu þjóðirnar og World Factbookk áætla að árið 2020 hafi mannfjöldi í Norður-Kóreu verið um 25,8 milljónir.

Norður-kóresk skólabörn.

Það er fyrst og fremst fæðingar- og dánartíðni sem hefur áhrif á fólksfjölda í Norður-Kóreu en fólksflutningar hafa mjög lítið að segja. Það er erfitt að flytja frá landinu og nánast vonlaust að flytja til landsins.

Íbúanir eru að langmestu leyti kóreskir að uppruna, mjög lítill minnihlutahópur Kínverja býr í landinu og einnig er þar mjög lítill hópur fólks af japönskum uppruna.

Heimildir og mynd:...