Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er uppruni orðsins dauðafæri sem til dæmis er notað í fótbolta?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðið dauðafæri virðist upphaflega notað í tengslum við veiðar og er merkingin þá ‘stutt en næsta öruggt skotfæri’. Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er frá 1899. Er þá átt við að skepnan eigi sér varla undankomu auðið, skotmanninum eigi að vera auðvelt að hæfa hana og drepa.


Dauðafæri.

Síðar fær orðið víðari og yfirfærða merkingu sem vísar til þess þegar sú staða kemur upp í boltaíþróttum að hægðarleikur ætti að vera að skjóta á markið og skora.

Skyld svör eftir sama höfund

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

7.7.2006

Spyrjandi

Gunnar Magnússon

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðsins dauðafæri sem til dæmis er notað í fótbolta?“ Vísindavefurinn, 7. júlí 2006, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6052.

Guðrún Kvaran. (2006, 7. júlí). Hver er uppruni orðsins dauðafæri sem til dæmis er notað í fótbolta? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6052

Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðsins dauðafæri sem til dæmis er notað í fótbolta?“ Vísindavefurinn. 7. júl. 2006. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6052>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er uppruni orðsins dauðafæri sem til dæmis er notað í fótbolta?
Orðið dauðafæri virðist upphaflega notað í tengslum við veiðar og er merkingin þá ‘stutt en næsta öruggt skotfæri’. Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er frá 1899. Er þá átt við að skepnan eigi sér varla undankomu auðið, skotmanninum eigi að vera auðvelt að hæfa hana og drepa.


Dauðafæri.

Síðar fær orðið víðari og yfirfærða merkingu sem vísar til þess þegar sú staða kemur upp í boltaíþróttum að hægðarleikur ætti að vera að skjóta á markið og skora.

Skyld svör eftir sama höfund

...