Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig er glútenlaus bjór bruggaður?

Guðmundur Mar Magnússon

Glúten er prótín sem er að finna í mörgum korntegundum, aðallega hveiti en líka í byggi, spelti, höfrum og rúgi. Glútenlaus bjór er gerður úr möltuðum (spíruðum) korntegundum sem ekki innihalda glúten og þá aðallega dúrru (e. sorghum) og hirsi (e. millet). Að öðru leyti er bruggferlið eins eða sambærilegt og þegar hefðbundinn bjór er gerður.


Glúten er prótín sem finnst aðallega í hveiti en líka í byggi, spelti, höfrum og rúgi.

Enn sem komið er er enginn íslenskur glútenlaus bjór framleiddur en í hillum ÁTVR er að finna þrjár glútenfríar tegundir: Neumarkter Lammsbrau, Mongozo Premium Pilsener og Green's Premium Pils.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

bruggmeistari Ölgerðar Egils Skallagrímssonar

Útgáfudagur

23.8.2011

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Guðmundur Mar Magnússon. „Hvernig er glútenlaus bjór bruggaður?“ Vísindavefurinn, 23. ágúst 2011, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=60228.

Guðmundur Mar Magnússon. (2011, 23. ágúst). Hvernig er glútenlaus bjór bruggaður? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=60228

Guðmundur Mar Magnússon. „Hvernig er glútenlaus bjór bruggaður?“ Vísindavefurinn. 23. ágú. 2011. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=60228>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig er glútenlaus bjór bruggaður?
Glúten er prótín sem er að finna í mörgum korntegundum, aðallega hveiti en líka í byggi, spelti, höfrum og rúgi. Glútenlaus bjór er gerður úr möltuðum (spíruðum) korntegundum sem ekki innihalda glúten og þá aðallega dúrru (e. sorghum) og hirsi (e. millet). Að öðru leyti er bruggferlið eins eða sambærilegt og þegar hefðbundinn bjór er gerður.


Glúten er prótín sem finnst aðallega í hveiti en líka í byggi, spelti, höfrum og rúgi.

Enn sem komið er er enginn íslenskur glútenlaus bjór framleiddur en í hillum ÁTVR er að finna þrjár glútenfríar tegundir: Neumarkter Lammsbrau, Mongozo Premium Pilsener og Green's Premium Pils.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

...