Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða búr er í Búrfelli?

Svavar Sigmundsson

Forliður nafnsins Búrfell er líklega dreginn af hinum fornu útibúrum, sem stóðu ein sér og í voru geymd matvæli, dýrir munir og svo framvegis. Þau gátu staðið nokkuð frá jörð svo að skepnur kæmust ekki í þau.

Búrfell standa oft stök og skera sig úr að lögun, og minna sum þeirra á hús.

Forliður nafnsins Búrfell er líklega dregið af hinum fornu útibúrum. Á myndinni sést Búrfell í Þjórsárdal.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvað merkir orðið Búr í samsetta orðinu Búrfell?

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

24.1.2012

Spyrjandi

Önundur Jónsson

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaða búr er í Búrfelli?“ Vísindavefurinn, 24. janúar 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=60155.

Svavar Sigmundsson. (2012, 24. janúar). Hvaða búr er í Búrfelli? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=60155

Svavar Sigmundsson. „Hvaða búr er í Búrfelli?“ Vísindavefurinn. 24. jan. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=60155>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða búr er í Búrfelli?
Forliður nafnsins Búrfell er líklega dreginn af hinum fornu útibúrum, sem stóðu ein sér og í voru geymd matvæli, dýrir munir og svo framvegis. Þau gátu staðið nokkuð frá jörð svo að skepnur kæmust ekki í þau.

Búrfell standa oft stök og skera sig úr að lögun, og minna sum þeirra á hús.

Forliður nafnsins Búrfell er líklega dregið af hinum fornu útibúrum. Á myndinni sést Búrfell í Þjórsárdal.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvað merkir orðið Búr í samsetta orðinu Búrfell?
...