a) Jón og Gunna giftu sig í gær. b) Ég veit það. c) Ég veit að þau giftu sig í gær.Dæmi a) og b) eru tvær sjálfstæðar aðalsetningar og tvær málsgreinar. Í dæmi c) er "að þau giftu sig í gær" aukasetning sem tengist Ég veit með samtengingunni að og er andlag í þolfalli (ég veit eitthvað). Í dæmi c) er aukasetningin setningarliður í aðalsetningunni Ég veit að þau giftu sig í gær sem jafnframt er ein málsgrein.
Útgáfudagur
31.5.2006
Spyrjandi
Guðrún Kjartansdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvað er málsgrein?“ Vísindavefurinn, 31. maí 2006, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5984.
Guðrún Kvaran. (2006, 31. maí). Hvað er málsgrein? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5984
Guðrún Kvaran. „Hvað er málsgrein?“ Vísindavefurinn. 31. maí. 2006. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5984>.