- ^ Landnámabók, Ísl. fornrit I, 48. Útgefandi Landnámu, Jakob Benediktsson segir neðanmáls á bls. 48 (Ísl. fornrit I, 1968): „Úlfarsá er nú kölluð Korpúlfsstaðaá (Korpa).“ Áin hefur verið nefnd eins og margar ár og lækir gera eftir jörðum sem hún hefur runnið um. Í sóknarlýsingu Bókmenntafélagsins frá 1855 er Úlfarsá ekki nefnd, heldur segir að Korpúlfsstaðaá komi úr Hafravatni „[...] og rennur síðan fram hjá Korpúlfsstöðum í Leiruvoga.“ (Gullbringu- og Kjósarsýsla, 2007, bls. 147).
- Ármenn. Sótt 24. 1. 2012.