Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Gæti hugsanlega verið til annar alheimur?

JGÞ

Það gæti vel verið að til sé annar alheimur en við höfum engan möguleika á því að komast að því hvort svo sé eða ekki! Hugtakið annar alheimur felur nefnilega í sér að handan þess alheims sem við búum í sé annar alheimur sem er algjörlega aðgreindur frá okkar eigin alheimi. Ef hann væri ekki aðgreindur frá okkar eigin alheimi þá væri hann auðvitað bara hluti af okkar heimi og þess vegna ekki annar alheimur!


Samhliða alheimar.

Við getum hins vegar alveg hugsað um fyrirbærið annan alheim og reynt að gera okkur í hugarlund hvers konar alheimur það væri. Vísindamenn sem fást við skammtafræði gera sér til að mynda líkön þar sem gert er ráð fyrir mörgum samhliða alheimum.

Heimildir og frekara lesefni:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

11.4.2011

Spyrjandi

Guðrún Anna Halldórsdóttir, f. 1996

Tilvísun

JGÞ. „Gæti hugsanlega verið til annar alheimur?“ Vísindavefurinn, 11. apríl 2011, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59383.

JGÞ. (2011, 11. apríl). Gæti hugsanlega verið til annar alheimur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59383

JGÞ. „Gæti hugsanlega verið til annar alheimur?“ Vísindavefurinn. 11. apr. 2011. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59383>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Gæti hugsanlega verið til annar alheimur?
Það gæti vel verið að til sé annar alheimur en við höfum engan möguleika á því að komast að því hvort svo sé eða ekki! Hugtakið annar alheimur felur nefnilega í sér að handan þess alheims sem við búum í sé annar alheimur sem er algjörlega aðgreindur frá okkar eigin alheimi. Ef hann væri ekki aðgreindur frá okkar eigin alheimi þá væri hann auðvitað bara hluti af okkar heimi og þess vegna ekki annar alheimur!


Samhliða alheimar.

Við getum hins vegar alveg hugsað um fyrirbærið annan alheim og reynt að gera okkur í hugarlund hvers konar alheimur það væri. Vísindamenn sem fást við skammtafræði gera sér til að mynda líkön þar sem gert er ráð fyrir mörgum samhliða alheimum.

Heimildir og frekara lesefni:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....