Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Eru til staðir á Íslandi sem draga nöfn sín af rekavið?

Svavar Sigmundsson

Örnefnin Rekavík bak Látur og Rekavík bak Höfn í Norður-Ísafjarðarsýslu eru dæmi um örnefni dregin af rekavið.

Rekavatn er á bænum Höfnum á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu. Rekaá er á Tjörnesi og Reki er örnefni í Öxarfirði.

Þá er ekki ólíklegt að Bolungarvík tengist rekaviði, þar sem bolungur merkir ‚viðarköstur‘, eins og hægt er að lesa um í svari við spurningunni: Hvers vegna heitir Bolungarvík þessu nafni?

Rekaviður í Furufirði á Hornströndum.

Mynd: Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir.

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Getur þú nefnt mér einhverja staði á Íslandi sem talið er að dragi nöfn sín af rekavið?

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

26.1.2012

Spyrjandi

Helga Kristjánsdóttir

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Eru til staðir á Íslandi sem draga nöfn sín af rekavið?“ Vísindavefurinn, 26. janúar 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58731.

Svavar Sigmundsson. (2012, 26. janúar). Eru til staðir á Íslandi sem draga nöfn sín af rekavið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58731

Svavar Sigmundsson. „Eru til staðir á Íslandi sem draga nöfn sín af rekavið?“ Vísindavefurinn. 26. jan. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58731>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Eru til staðir á Íslandi sem draga nöfn sín af rekavið?
Örnefnin Rekavík bak Látur og Rekavík bak Höfn í Norður-Ísafjarðarsýslu eru dæmi um örnefni dregin af rekavið.

Rekavatn er á bænum Höfnum á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu. Rekaá er á Tjörnesi og Reki er örnefni í Öxarfirði.

Þá er ekki ólíklegt að Bolungarvík tengist rekaviði, þar sem bolungur merkir ‚viðarköstur‘, eins og hægt er að lesa um í svari við spurningunni: Hvers vegna heitir Bolungarvík þessu nafni?

Rekaviður í Furufirði á Hornströndum.

Mynd: Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir.

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Getur þú nefnt mér einhverja staði á Íslandi sem talið er að dragi nöfn sín af rekavið?
...