Eitt af hlutverkum peninga er að vera mælieining á verðmæti. Þessi mælieining hefur þó þann galla, ólíkt til dæmis mælieiningum metrakerfisins, að vera síbreytileg. Stundum er hægt að kaupa minna fyrir ákveðinn fjölda króna nú en áður. Þetta þýðir að mælieiningin hefur breyst og það er almennt kallað verðbólga. Einfaldasta skýringin á verðbólgu er að krónum í umferð fjölgar stundum hraðar en þeim vörum sem hægt er að kaupa fyrir þær.Í svari Gylfa er hægt að lesa frekar um það af hverju verðbólga verður.
Af hverju er verðbólga og hvað er verðbólga?
Útgáfudagur
9.5.2006
Spyrjandi
Alexander Freyr Sveinsson, f. 1994
Tilvísun
JGÞ. „Af hverju er verðbólga og hvað er verðbólga?“ Vísindavefurinn, 9. maí 2006, sótt 28. janúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=5872.
JGÞ. (2006, 9. maí). Af hverju er verðbólga og hvað er verðbólga? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5872
JGÞ. „Af hverju er verðbólga og hvað er verðbólga?“ Vísindavefurinn. 9. maí. 2006. Vefsíða. 28. jan. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5872>.