Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Úlfarsfell í Mosfellssveit kemur hvorki fyrir í Landnámabók né fornsögum eða annálum, en Úlfarsá er nefnd í Landnámabók. Úlfarsfell er nefnt í fornu skjali, Hítardalsbók frá 1367 (Íslenskt fornbréfasafn II, 220), og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1704 (III, 310). Nafnið er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar, samanber Úlfarsá, en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.

Úlfarsfell er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.

Úlfarsfell er einnig bæjarnafn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, og það er nefnt þegar í Landnámabók.

Mynd:


Þetta svar hefur einnig verið birt á vef Árnastofnunar og er hér birt með góðfúslegu leyfi.

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

3.4.2013

Spyrjandi

Andrea Ævars

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt?“ Vísindavefurinn, 3. apríl 2013, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58078.

Svavar Sigmundsson. (2013, 3. apríl). Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58078

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt?“ Vísindavefurinn. 3. apr. 2013. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58078>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt?
Úlfarsfell í Mosfellssveit kemur hvorki fyrir í Landnámabók né fornsögum eða annálum, en Úlfarsá er nefnd í Landnámabók. Úlfarsfell er nefnt í fornu skjali, Hítardalsbók frá 1367 (Íslenskt fornbréfasafn II, 220), og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1704 (III, 310). Nafnið er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar, samanber Úlfarsá, en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.

Úlfarsfell er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.

Úlfarsfell er einnig bæjarnafn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, og það er nefnt þegar í Landnámabók.

Mynd:


Þetta svar hefur einnig verið birt á vef Árnastofnunar og er hér birt með góðfúslegu leyfi....