Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er elsta manneskja sem hefur lifað og hvað lifði hún lengi?

HMS

Japaninn Shigechiyo Izumi varð allra karla elstur. Izumi fæddist 29. júní árið 1865 og dó 21. febrúar 1986, líklega af völdum lungnabólgu. Hann náði því 120 ára aldri, og 237 dögum betur.

Það er aftur á móti hin franska kona Jeanne-Louise Calment sem hefur lifað lengst allra. Hún fæddist í 21. febrúar árið 1875 og dó 4. ágúst 1997, þá 122 ára og 164 daga gömul. Almennt lifa konur lengur en karlar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir

Höfundur

Heiða María Sigurðardóttir

prófessor við Sálfræðideild

Útgáfudagur

30.3.2006

Spyrjandi

Sindri Brjánsson, f. 1992
Sigrún Kristín Lárusdóttir, f. 1995

Tilvísun

HMS. „Hver er elsta manneskja sem hefur lifað og hvað lifði hún lengi?“ Vísindavefurinn, 30. mars 2006, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5762.

HMS. (2006, 30. mars). Hver er elsta manneskja sem hefur lifað og hvað lifði hún lengi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5762

HMS. „Hver er elsta manneskja sem hefur lifað og hvað lifði hún lengi?“ Vísindavefurinn. 30. mar. 2006. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5762>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er elsta manneskja sem hefur lifað og hvað lifði hún lengi?
Japaninn Shigechiyo Izumi varð allra karla elstur. Izumi fæddist 29. júní árið 1865 og dó 21. febrúar 1986, líklega af völdum lungnabólgu. Hann náði því 120 ára aldri, og 237 dögum betur.

Það er aftur á móti hin franska kona Jeanne-Louise Calment sem hefur lifað lengst allra. Hún fæddist í 21. febrúar árið 1875 og dó 4. ágúst 1997, þá 122 ára og 164 daga gömul. Almennt lifa konur lengur en karlar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir

...