Dagsetning | Gerð myrkva | Gerð myrkva frá Íslandi séð | % sólar myrkvuð frá Reykjavík |
21. ágúst 2017 | Almyrkvi | Deildarmyrkvi | 2% |
11. ágúst 2018 | Deildarmyrkvi | Deildarmyrkvi | 10% |
10. júní 2021 | Hringmyrkvi | Deildarmyrkvi | 70% |
25. október 2022 | Deildarmyrkvi | Deildarmyrkvi | 19% |
8. apríl 2024 | Almyrkvi | Deildarmyrkvi | 47% |
12. ágúst 2026 | Almyrkvi | Almyrkvi | 100% |
- Háskóli Íslands - Reykjavík, Iceland - College & University | Facebook. (Sótt 20.03.2015).
- Stjörnufræðivefurinn. Höfundur myndar: Snævar Guðmundsson. (Sótt 18. 3. 2015).
Þetta svar er að megninu til unnið upp úr lengri umfjöllun um sólmyrkva á Stjörnufræðivefnum og birt með góðfúslegu leyfi. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér þá umfjöllun í heild sinni.