...Lýsingarorðið meinvillur merkir 'fullkomlega ráðlaus, alveg villtur'. Mein- stendur þarna sem herðandi forliður með villur 'villtur', samanber að fara villur vega 'villast'. Í sálminum er því verið að segja að mannkindin, það er mannkynið, hafi legið fullkomlega ráðlaus í myrkrum.
Frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
meinvill í myrkrunum lá.
Útgáfudagur
14.3.2006
Síðast uppfært
15.12.2021
Spyrjandi
Birgir Sigurðsson, Jörundur Kristjánsson, Inga Gylfadóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvað þýðir 'meinvill' í sálminum Heims um ból?“ Vísindavefurinn, 14. mars 2006, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5706.
Guðrún Kvaran. (2006, 14. mars). Hvað þýðir 'meinvill' í sálminum Heims um ból? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5706
Guðrún Kvaran. „Hvað þýðir 'meinvill' í sálminum Heims um ból?“ Vísindavefurinn. 14. mar. 2006. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5706>.