
Hugtakið prósentustig er einungis notað þegar talað er um breytingu á prósentu. Ef skattur hækkar úr 10% í 12% þá hefur hann hækkað um tvö prósentustig.
- Málfarsbankinn. (Sótt 6.07.2021).
- Free photo Logo Percent Percent Sign Man Percentage Value - Max Pixel. (Sótt 6.07.2021).