
Elding verður þegar rafstramur hleypur milli staða með gagnstæða hleðslu, plús og mínus. Þessar aðstæður er sérlega líklegar í eldgosum vegna umrótsins sem verður í gosmekkinum. Ljósmyndin sýnir eldingar í gosinu í Eyjafjallajökli 2010. Hún er tekin 16. apríl. © Marco Fulle - www.stromboli.net.
- Stromboli online. Sótt 7.12.2011. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Marco Fulle - www.stromboli.net.