Hvergi hafa enn sem komið er fundist heimildir um að hægt hafi verið að kaupa saltkjöt og baunir fyrir tvær krónur.
- Örvitinn. Saltkjöt og baunir. (Sótt 5.3.2019).
Athugasemd ritstjórnar: Una Margrét Jónsdóttir benti okkur á að lagstúfurinn „saltkjöt og baunir, túkall“ hafi fyrst komið fram á hljómplötu með Baldri og Konna árið 1954. Sjá nánar hér: Uppruni lagstúfsins fundinn - Vísir. (Sótt 16.05.2019).