Færeyingar nota líka danskar krónur. Þeir hafa hins vegar lengi haft sína eigin seðla þótt þeir noti sömu mynt og Danir. [Viðbót ritstjórnar 30.11.2010: Í janúar árið 2010 tilkynnti ríkisstjórn Danmerkur að þing Grænlands vildi endurskoða þá áætlun að gefa út sérstaka grænlenska seðla. Í kjölfarið var hætt við útgáfuna. Heimild: Danmarks Nationalbank. Skoðað 30.11.2010.] Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað eru til margir gjaldmiðlar? eftir Gylfa Magnússon
- Hvaða Evrópulönd hafa tekið upp evruna? eftir EDS
- Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam? eftir SHJ
- Hvað myndi gerast ef gjaldmiðill eins og peningar yrði að öllu leyti lagður niður? eftir Gylfa Magnússon
- Hvers vegna er munur á kaup- og sölugengi gjaldmiðla? eftir Gylfa Magnússon
- Danmarks Nationalbank. Skoðað 25.11.2009.
- Danish krone á Wikipedia. Skoðað 25.11.2009.
- Mynd: Banknotes of Denmark, 1997 series á Wikipedia. Sótt 25.11.2009.