Líklegast er að baki nafninu Hemmert liggi örnefni eins og til dæmis í ættarnöfnunum Hemme, Hemmerich og Hemmerling. Á myndinni má sjá rústir Hemmerich kastalans.
- Wikimedia Commons - Burg Hemmerich, Bornheim. (Sótt 6.7.2018). Birt undir leyfinu Creative Commons 3.0.