Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan er nafnið á bænum Selsundi við rætur Heklu komið?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Nafnið Selsund er væntanlega dregið af Sundinu sem nefnt er í örnefnalýsingu Selsunds: "Beint á móti bænum er Ból. Stendur það fremst í Sundinu, en svo er nefnt votlent flatlendi milli Selsundsfjalls og Suðurhrauns. Í því er svonefndur Bólhellir". Gera má ráð fyrir að sel hafi staðið í sundinu þar sem Bólið er og það verið nefnt Selsund.

Örnefnið Selsund er víðar til á landinu og tengist oftar en ekki seli, til dæmis Selsund (flt.) niður af Selhól á bænum Geldingaá í Leirársveit (Örnefnaskrá).

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

9.11.2005

Spyrjandi

Jens Klein

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er nafnið á bænum Selsundi við rætur Heklu komið?“ Vísindavefurinn, 9. nóvember 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5395.

Svavar Sigmundsson. (2005, 9. nóvember). Hvaðan er nafnið á bænum Selsundi við rætur Heklu komið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5395

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er nafnið á bænum Selsundi við rætur Heklu komið?“ Vísindavefurinn. 9. nóv. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5395>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan er nafnið á bænum Selsundi við rætur Heklu komið?
Nafnið Selsund er væntanlega dregið af Sundinu sem nefnt er í örnefnalýsingu Selsunds: "Beint á móti bænum er Ból. Stendur það fremst í Sundinu, en svo er nefnt votlent flatlendi milli Selsundsfjalls og Suðurhrauns. Í því er svonefndur Bólhellir". Gera má ráð fyrir að sel hafi staðið í sundinu þar sem Bólið er og það verið nefnt Selsund.

Örnefnið Selsund er víðar til á landinu og tengist oftar en ekki seli, til dæmis Selsund (flt.) niður af Selhól á bænum Geldingaá í Leirársveit (Örnefnaskrá).

...