Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju er gott að hafa "undirtökin" í leik ef menn ætla sér að vinna? Væri ekki eðlilegra að menn hefðu "yfirtökin"?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðin undirtök og yfirtök eru bæði komin úr málfari tengdu glímu. Með undirtök er átt við tak utan um andstæðinginn undir höndum hans í átökum, einkum í hryggspennu. Sú staða var góð og þess vegna stóð sá betur að vígi sem hafði undirtökin. Yfirtök eru ytri tök í hryggspennu en í yfirfærðri merkingu er orðið notað um yfirburði, yfirhönd.


Orðin undirtök og yfirtök eru bæði komin úr málfari glímumanna.

Bæði orðasamböndin ná undirtökunum og ná yfirtökunum eru notuð á sama hátt í yfirfærðri merkingu þótt glímutökin séu ekki eins.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvers vegna er sagt að þeir hafi undirtökin í leiknum þegar þeir eru að vinna? Mér finnst að þeir hafi yfirtökin þar sem þeir eru að vinna leikinn.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

27.11.2009

Spyrjandi

Sara Elíasdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju er gott að hafa "undirtökin" í leik ef menn ætla sér að vinna? Væri ekki eðlilegra að menn hefðu "yfirtökin"?“ Vísindavefurinn, 27. nóvember 2009, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=53822.

Guðrún Kvaran. (2009, 27. nóvember). Af hverju er gott að hafa "undirtökin" í leik ef menn ætla sér að vinna? Væri ekki eðlilegra að menn hefðu "yfirtökin"? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=53822

Guðrún Kvaran. „Af hverju er gott að hafa "undirtökin" í leik ef menn ætla sér að vinna? Væri ekki eðlilegra að menn hefðu "yfirtökin"?“ Vísindavefurinn. 27. nóv. 2009. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=53822>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju er gott að hafa "undirtökin" í leik ef menn ætla sér að vinna? Væri ekki eðlilegra að menn hefðu "yfirtökin"?
Orðin undirtök og yfirtök eru bæði komin úr málfari tengdu glímu. Með undirtök er átt við tak utan um andstæðinginn undir höndum hans í átökum, einkum í hryggspennu. Sú staða var góð og þess vegna stóð sá betur að vígi sem hafði undirtökin. Yfirtök eru ytri tök í hryggspennu en í yfirfærðri merkingu er orðið notað um yfirburði, yfirhönd.


Orðin undirtök og yfirtök eru bæði komin úr málfari glímumanna.

Bæði orðasamböndin ná undirtökunum og ná yfirtökunum eru notuð á sama hátt í yfirfærðri merkingu þótt glímutökin séu ekki eins.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvers vegna er sagt að þeir hafi undirtökin í leiknum þegar þeir eru að vinna? Mér finnst að þeir hafi yfirtökin þar sem þeir eru að vinna leikinn.
...