Ég tók þessa mynd af sveppi í Stapaselslandi í Stafholtstungum, Borgarfirði síðastliðið haust. Mig langar til að fá upplýsingar um þennan svepp, nafn og eiginleika.Sveppurinn sem um ræðir nefnist berserkjasveppur (Amanita muscaria). Á mörgum tungumálum er hann kenndur við flugur þar sem gert var úr honum flugnaeitur. Sá á myndinni er frekar ungur og enn ekki búinn að rétta úr hattinum.
Ungur berserkjasveppur.
- Er bannað að tína ofskynjunarsveppi af túnum í Reykjavíkurborg? Hver eru viðurlög og refsingar? eftir Magnús Viðar Skúlason.
- Hvað eru kólfsveppir og hvernig er lífsferill þeirra? eftir Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur.
- Hvaða eitur er í sveppunum sem fundust í Kjarnaskógi nýlega og hver eru einkenni eitrunarinnar? eftir Curtis Snook.
- Hvernig myndast nornabaugar eða nornahringir í mosa? eftir Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur.