Eldfjallið Stromboli á samnefndri eyju rétt norðan Sikileyjar á Ítalíu er eitt af virkustu eldfjöllum heims.
Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverjum tíma: | Kannski um 20 |
Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverju ári: | 50-70 |
Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverjum áratug: | Um 160 |
Fjöldi eldfjalla sem gosið hafa á sögulegum tíma (historical eruptions): | Um 550 |
Fjöldi eldfjalla sem gosið hafa á nútíma (holocene, síðustu 10.000 ár): | Um 1300 |