Ásgeir Blöndal Magnússon getur sér þess til í Íslenskri orðsifjabók (1989:1084) að úln hafi upphaflega verið öln sem merkir ’framhandleggur’ og er enn notað í málinu. Öln tengist latneska orðinu ulna ‘olnbogi, (fram)handleggur’ og eru tengslin ef til vill þar komin. Lesendum er bent á að kynna sér svar sama höfundar við spurningunni Kemur orðið "olnbogi" af öðru beini framhandleggs, öln? Mynd: Chest of Books. Sótt 24. 8. 2009.
Ásgeir Blöndal Magnússon getur sér þess til í Íslenskri orðsifjabók (1989:1084) að úln hafi upphaflega verið öln sem merkir ’framhandleggur’ og er enn notað í málinu. Öln tengist latneska orðinu ulna ‘olnbogi, (fram)handleggur’ og eru tengslin ef til vill þar komin. Lesendum er bent á að kynna sér svar sama höfundar við spurningunni Kemur orðið "olnbogi" af öðru beini framhandleggs, öln? Mynd: Chest of Books. Sótt 24. 8. 2009.
Útgáfudagur
25.8.2009
Spyrjandi
Hildur Berglind Arndal
Bylgja Hilmarsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvers konar úln er í úlnliði?“ Vísindavefurinn, 25. ágúst 2009, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52877.
Guðrún Kvaran. (2009, 25. ágúst). Hvers konar úln er í úlnliði? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52877
Guðrún Kvaran. „Hvers konar úln er í úlnliði?“ Vísindavefurinn. 25. ágú. 2009. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52877>.