Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Geta silfurskottur sogið blóð úr mönnum?

JMH

Nei, silfurskottur eru ekki blóðsugur og engar heimildir eru um slíkt. Fæða þeirra einskorðast við agnir af lífrænum toga sem þær finna á gólfum. Silfurskottur eiga það einnig til að valda skaða á bókalími bóka sem þær komast í og einnig á matvælum.



Silfurskottur valda kannski ekki neinni sérstakri gleði þegar þær finnast í híbýlum, en þær eru ekki skaðlegar mönnum.

Hægt er að lesa meira um silfurskottur í eftirfarandi svörum:

Mynd: Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Hannes Grobe. Birt undir Creative Commons Attribution ShareAlike 2.5 leyfi. Sótt 29. 9. 2009.

Höfundur

Útgáfudagur

1.10.2009

Spyrjandi

Ingólfur M.

Tilvísun

JMH. „Geta silfurskottur sogið blóð úr mönnum?“ Vísindavefurinn, 1. október 2009, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52863.

JMH. (2009, 1. október). Geta silfurskottur sogið blóð úr mönnum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52863

JMH. „Geta silfurskottur sogið blóð úr mönnum?“ Vísindavefurinn. 1. okt. 2009. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52863>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Geta silfurskottur sogið blóð úr mönnum?
Nei, silfurskottur eru ekki blóðsugur og engar heimildir eru um slíkt. Fæða þeirra einskorðast við agnir af lífrænum toga sem þær finna á gólfum. Silfurskottur eiga það einnig til að valda skaða á bókalími bóka sem þær komast í og einnig á matvælum.



Silfurskottur valda kannski ekki neinni sérstakri gleði þegar þær finnast í híbýlum, en þær eru ekki skaðlegar mönnum.

Hægt er að lesa meira um silfurskottur í eftirfarandi svörum:

Mynd: Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Hannes Grobe. Birt undir Creative Commons Attribution ShareAlike 2.5 leyfi. Sótt 29. 9. 2009....