Ýmis tökunöfn eru fjögurra atkvæða eða fleiri, til dæmis Alexander, Alexandra, Alexandrína, Alexía og nöfn með viðskeytunum –ía, –ína, -íus eru oft fjögurra atkvæða, til dæmis Aronía, Andrésína, Axelía, Axelína, Brynjólfína, Guðmundía, Guðmundína, Þorsteinsína, Guðrúníus, Katríníus. Þetta er aðeins sýnishorn af fjórkvæðum eiginnöfnum.
Aðalbergur Sigurfinnur Sigurjóna Aðalgerður Sigurgarður Sigurlaugur Aðalgunnur Sigurgestur Sigurlína Aðalheiður Sigurgrímur Sigurmundur Aðalmundur Sigurhanna Siguroddur Aðalsteinunn Sigurhjörtur Sigurþóra
Útgáfudagur
22.7.2009
Spyrjandi
Einar Örn Þorvaldsson
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?“ Vísindavefurinn, 22. júlí 2009, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52819.
Guðrún Kvaran. (2009, 22. júlí). Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52819
Guðrún Kvaran. „Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?“ Vísindavefurinn. 22. júl. 2009. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52819>.