- alii - aðrir (kk. ft.)
- aliae - aðrar (kvk. ft.)
- alia - önnur (hk. ft.)
Við skráningu þessarar heimildar hefði verið hægt að spara sér prentarablek og lyklaborðsáslátt með því að skrifa 'Mock, C. N. et al.' í stað þess að telja upp alla sex höfundana.
- Wikimedia Commons. (Sótt 11.7.2018). Birt undir leyfinu Creative Commons 3.0.