Að vísu hentar vatn ekki til að slökkva alla elda því sum efni brenna í vatni með því að rífa til sín súrefnið úr vatninu. Hægt er að lesa meira um þess háttar bruna í svari Sigríðar Jónsdóttur við spurningunni Af hverju brennur natrín þegar það snertir vatn?
Heimild og frekara lesefni:
- Af hverju er hægt að slökkva eld með vatni úr því að súrefni er í vatni og eldur nærist á súrefni? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Brennur eldur í geimnum, það er að segja jafnvel í nokkrar sekúndur? Flýtur eldur í þyngdarleysi? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- ABC News. Sótt 14.4.2009.