Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver eru fimm algengustu fornöfnin í íslensku?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Samkvæmt rannsókn sem gerð var á vegum Orðabókar Háskólans og birtist í Íslenskri orðtíðnibók 1991 (bls. 606) eru fimm algengustu fornöfnin það, hann, ég, hún, þessi.

Orðmyndin það veldur erfiðleikum í greiningu þar sem hún getur bæði verið persónufornafn og ábendingarfornafn í 3. persónu eintölu. Sá munur er þó á þessum fornöfnum að persónufornafnið er oftast sjálfstætt en ábendingarfornafnið stendur yfirleitt með öðru fallorði. Í rannsókninni var ekki gerður greinarmunur á myndinni það sem persónufornafni og sem ábendingarfornafni.

Hann og hún eru meðal fimm algengustu fornafna í íslensku.

Enn má bæta því við til fróðleiks að orðmyndin það er ekki eingöngu fornafn heldur getur haft aðrar merkingar og hlutverk, samanber Íslenska orðabók.

Mynd: The Gilbert and Sullivan Archive. Sótt 30. 6. 2009.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

6.7.2009

Síðast uppfært

19.6.2018

Spyrjandi

Ester Sara Ólafsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver eru fimm algengustu fornöfnin í íslensku?“ Vísindavefurinn, 6. júlí 2009, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=51927.

Guðrún Kvaran. (2009, 6. júlí). Hver eru fimm algengustu fornöfnin í íslensku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=51927

Guðrún Kvaran. „Hver eru fimm algengustu fornöfnin í íslensku?“ Vísindavefurinn. 6. júl. 2009. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=51927>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver eru fimm algengustu fornöfnin í íslensku?
Samkvæmt rannsókn sem gerð var á vegum Orðabókar Háskólans og birtist í Íslenskri orðtíðnibók 1991 (bls. 606) eru fimm algengustu fornöfnin það, hann, ég, hún, þessi.

Orðmyndin það veldur erfiðleikum í greiningu þar sem hún getur bæði verið persónufornafn og ábendingarfornafn í 3. persónu eintölu. Sá munur er þó á þessum fornöfnum að persónufornafnið er oftast sjálfstætt en ábendingarfornafnið stendur yfirleitt með öðru fallorði. Í rannsókninni var ekki gerður greinarmunur á myndinni það sem persónufornafni og sem ábendingarfornafni.

Hann og hún eru meðal fimm algengustu fornafna í íslensku.

Enn má bæta því við til fróðleiks að orðmyndin það er ekki eingöngu fornafn heldur getur haft aðrar merkingar og hlutverk, samanber Íslenska orðabók.

Mynd: The Gilbert and Sullivan Archive. Sótt 30. 6. 2009....