Við bestu aðstæður er hægt að greina um 6000 stjörnur með berum augum frá jörðinni á allri himinhvelfingunni. Helmingur hvelfingarinnar er hins vegar fyrir neðan sjóndeildarhring hverju sinni og þess vegna er bara hægt að sjá um 3000 stjörnur með berum augum án þess að fara í langt ferðalag. Frekara lesefni á Vísindvaefnum:
- Hvernig vita menn að það eru til aðrar vetrarbrautir? Eða að það séu til milljónir af þeim?
- Hvað eru margar stjörnur í geimnum?
- Getur þú sagt mér allt um stjörnuþokur?
- Hver er munurinn á stjörnuþoku og vetrarbraut?
- Hvað heitir stjörnuþokan sem er næst okkur?
- NASA: Jet Propulsion Laboratory. Sótt 5.2.2009.