Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Frakkland mörgum sinnum stærra en Ísland?

Karl Þorláksson

Flatarmál Íslands er um það bil 103 þúsund km2 (ferkílómetrar) en Frakklands um 544 þúsund km2. Frakkland er því um 5,28 sinnum stærri en Ísland. Þess má geta að Frakkland er þriðja stærsta land Evrópu á eftir Rússlandi og Úkraínu en Ísland lendir í 16 sætinu þegar löndum álfunnar er raða eftir flatarmáli.


Til gamans má einnig bera saman mannfjölda í þessum tveimur löndum en á Vísindavefnum er að finna svör um íbúafjölda þeirra beggja (sjá hér fyrir neðan). Frakkar, sem eru fjórða fjölmennasta þjóð Evrópu á eftir Rússum, Þjóðverjum og Bretum, eru rétt um 60 milljónir talsins. Ísland er hins vegar mjög aftarlega á lista yfir fjölmennustu ríki Evrópu eða í fertugasta sæti með tæplega 300.000 íbúa. Frakkar eru því um 200 sinnum fleiri en Íslendingar þó land þeirra sé aðeins rúmlega 5 sinnum stærra.

Skoði einnig:

Heimildir og myndir af fánum:
  • Íslenska alfræðiorðabókin. Reykjavík, Örn og Örlygur. 1990.
  • The Wold Factbook.


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundur

nemandi í Landakotsskóla

Útgáfudagur

24.6.2005

Spyrjandi

Jóhanna Einarsdóttir, f. 1987

Tilvísun

Karl Þorláksson. „Hvað er Frakkland mörgum sinnum stærra en Ísland?“ Vísindavefurinn, 24. júní 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5084.

Karl Þorláksson. (2005, 24. júní). Hvað er Frakkland mörgum sinnum stærra en Ísland? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5084

Karl Þorláksson. „Hvað er Frakkland mörgum sinnum stærra en Ísland?“ Vísindavefurinn. 24. jún. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5084>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er Frakkland mörgum sinnum stærra en Ísland?
Flatarmál Íslands er um það bil 103 þúsund km2 (ferkílómetrar) en Frakklands um 544 þúsund km2. Frakkland er því um 5,28 sinnum stærri en Ísland. Þess má geta að Frakkland er þriðja stærsta land Evrópu á eftir Rússlandi og Úkraínu en Ísland lendir í 16 sætinu þegar löndum álfunnar er raða eftir flatarmáli.


Til gamans má einnig bera saman mannfjölda í þessum tveimur löndum en á Vísindavefnum er að finna svör um íbúafjölda þeirra beggja (sjá hér fyrir neðan). Frakkar, sem eru fjórða fjölmennasta þjóð Evrópu á eftir Rússum, Þjóðverjum og Bretum, eru rétt um 60 milljónir talsins. Ísland er hins vegar mjög aftarlega á lista yfir fjölmennustu ríki Evrópu eða í fertugasta sæti með tæplega 300.000 íbúa. Frakkar eru því um 200 sinnum fleiri en Íslendingar þó land þeirra sé aðeins rúmlega 5 sinnum stærra.

Skoði einnig:

Heimildir og myndir af fánum:
  • Íslenska alfræðiorðabókin. Reykjavík, Örn og Örlygur. 1990.
  • The Wold Factbook.


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....