Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver var guðinn Próteus?

Vala Hauksdóttir

Próteus, einnig kallaður hinn aldni sjávarmaður, var guðleg vera samkvæmt grískri goðafræði. Hann var annað hvort sonur sjávarguðsins Póseidonar eða Óseanusar, sem var persónugervingur hafsins sjálfs.

Próteus hélt sig aðallega hjá Pharos-eyjum við Egyptaland sem hirðir sela Póseidonar. Hann gat séð framtíð þeirra sem náðu honum, en það var aftur á móti síður en svo auðvelt þar sem hann gat brugðið sér í allra kvikinda líki. Þegar Próteusi var haldið föstum þrátt fyrir mikla mótspyrnu tók hann aftur á sig mannlega mynd og neyddist til að spá fyrir um framtíð þess sem tókst að grípa hann.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

24.6.2005

Spyrjandi

Valborg Einarsdóttir

Tilvísun

Vala Hauksdóttir. „Hver var guðinn Próteus?“ Vísindavefurinn, 24. júní 2005, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5082.

Vala Hauksdóttir. (2005, 24. júní). Hver var guðinn Próteus? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5082

Vala Hauksdóttir. „Hver var guðinn Próteus?“ Vísindavefurinn. 24. jún. 2005. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5082>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver var guðinn Próteus?
Próteus, einnig kallaður hinn aldni sjávarmaður, var guðleg vera samkvæmt grískri goðafræði. Hann var annað hvort sonur sjávarguðsins Póseidonar eða Óseanusar, sem var persónugervingur hafsins sjálfs.

Próteus hélt sig aðallega hjá Pharos-eyjum við Egyptaland sem hirðir sela Póseidonar. Hann gat séð framtíð þeirra sem náðu honum, en það var aftur á móti síður en svo auðvelt þar sem hann gat brugðið sér í allra kvikinda líki. Þegar Próteusi var haldið föstum þrátt fyrir mikla mótspyrnu tók hann aftur á sig mannlega mynd og neyddist til að spá fyrir um framtíð þess sem tókst að grípa hann.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....