Orðið glas er mun yngra í málinu en skál. Það er talið tökuorð úr dönsku frá 16. öld. Þótt nú sé yfirleitt drukkið úr glösum við hátíðleg tækifæri lifir enn að menn skáli fyrir einhverjum, drekki hans skál. Heimild:
- Johan Fritzner. 1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. III: 275. Kristiania.
- Flickr. Sótt 6.2.2009.