
Ein af elstu myndum af konum á bikiní, mósaík frá Villa Romana del Casale á Sikley en húsið var byggt á 4. öld.

Bikiní-baðfötin eru nefnd eftir Bikini, hringlaga kóraleyjum í Kyrrahafi, en þar gerðu Bandaríkjamenn kjarnorkutilraunir á árunum 1946 til 1958.

Louis Réard (1897-1984).

Leikkonur áttu stóran þátt í að breiða út vinsældir bikinísins. Eitt af frægari bikiníatriðum kvikmyndasögunnar, leikkonan Ursula Andress í Bondmyndinni Dr. No.
- Bikini - Wikipedia, the free encyclopedia.
- History of the bikini - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Mynd af mósaík: PiazzaArmerina-Mosaik-Bikini.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 12. 6. 2015).
- Mynd af kjarnorkusprengingu: Operation Crossroads - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 12.06.2015).
- Mynd af Réard: Louis Réard bikini.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 12. 6. 2015).
- Mynd af Ursulu Andress: CONIC MOVIE SCENES Dr. No (1962) - directed by... | The Film Fatale. (Sótt 12. 6. 2015).
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2015.