Hvaðan kemur nafnið þúsundeyjasósa? Ég hef spurst víða fyrir um nafnið, til dæmis hjá kokkum og starfsfólki mötuneyta en enginn virðist þekkja upprunann.Saga þúsundeyjasósunnar nær aftur til upphafs 20. aldar. Þúsund eyjarnar (e. The Thousand Islands) er nafn á eyjaklasa sem er við landamæri Bandaríkjanna og Kanada. Þær eru allt í allt 1.793 talsins og spanna 80 km suður frá Ontario-fylki í Kanada og til New York-fylkis í Bandaríkjunum.
- Wikipedia.com - Thousand Island Dressing
- Wikipedia.com - Thousand Islands
- History of Salad Dressings
- Wikipedia.com - fyrri mynd. Sótt 30.10.2010.
- Wikipedia.com - seinni mynd. Sótt 30.10.2010.
Þúsundeyjasósa er nokkurs konar krydduð kokteilsósa. En ég hef ekki hugmynd um af hverju hún heitir þessu einkennilega nafni enda tengist það efnainnihaldi sósunar ekki neitt. Ég hef spurst fyrir um nafnið víða, til dæmis hjá kokkum og starfsfólki mötuneyta en enginn virðist vita um uppruna orðsins.