
Líklegt er að neanderdalsmaðurinn hafi getað gefið frá sér hljóð sem voru grunnur að einföldu tungumáli. Hér má sjá samanburð á höfuðkúpu nútímamanns (vinstra megin) og neanderdalsmanns (hægra megin).
- Töluðu steinaldarmenn tungumál? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hvernig verður tungumál til? eftir Diane Nelson
- David Crystal, How Language Works, Penguin Books, London 2006.
- Wikimedia Commons. (Sótt 6.7.2018). Birt undir leyfinu Creative Commons 2.0.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.