Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað fara margir í gegnum Hvalfjarðargöngin að meðaltali á hverjum degi?

SHB

Hér er einnig svarað spurningunni:

Hvað er heitt í Hvalfjarðargöngunum? (Bryndís)

Hvalfjarðargöngin voru formlega opnuð laugardaginn 11. júlí 1998. Framkvæmdir hófust í maí 1996 svo göngin voru um tvö ár í smíðum. Kostnaðurinn við þau nam 4630 milljónum króna miðað við verðlag ársins 1996. Á ársgrundvelli fara að meðaltali um 3600 bílar um göngin á dag.

Göngin eru 5770 metra löng og þar af eru 3750 metrar undir sjó. Í sunnanverðum göngunum er berghitinn um 40-50°C en lofthitinn um 10-12°C. Göngin eru 165 metra undir yfirborði sjávar og mesta sjávardýpt yfir göngunum eru 40 metrar.


Hvalfjörður
© Mats Wibe Lund

Höfundur þakkar Marínó Tryggvasyni afgreiðslustjóra Spalar ehf. fyrir góðar ábendingar.

Mynd: Mats: Myndagallerí

Höfundur

Sævar Helgi Bragason

stjörnufræðikennari

Útgáfudagur

19.5.2005

Spyrjandi

Vilborg Sigurðardóttir
Bryndís Jónsdóttir f. 1996

Tilvísun

SHB. „Hvað fara margir í gegnum Hvalfjarðargöngin að meðaltali á hverjum degi?“ Vísindavefurinn, 19. maí 2005, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5008.

SHB. (2005, 19. maí). Hvað fara margir í gegnum Hvalfjarðargöngin að meðaltali á hverjum degi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5008

SHB. „Hvað fara margir í gegnum Hvalfjarðargöngin að meðaltali á hverjum degi?“ Vísindavefurinn. 19. maí. 2005. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5008>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað fara margir í gegnum Hvalfjarðargöngin að meðaltali á hverjum degi?
Hér er einnig svarað spurningunni:

Hvað er heitt í Hvalfjarðargöngunum? (Bryndís)

Hvalfjarðargöngin voru formlega opnuð laugardaginn 11. júlí 1998. Framkvæmdir hófust í maí 1996 svo göngin voru um tvö ár í smíðum. Kostnaðurinn við þau nam 4630 milljónum króna miðað við verðlag ársins 1996. Á ársgrundvelli fara að meðaltali um 3600 bílar um göngin á dag.

Göngin eru 5770 metra löng og þar af eru 3750 metrar undir sjó. Í sunnanverðum göngunum er berghitinn um 40-50°C en lofthitinn um 10-12°C. Göngin eru 165 metra undir yfirborði sjávar og mesta sjávardýpt yfir göngunum eru 40 metrar.


Hvalfjörður
© Mats Wibe Lund

Höfundur þakkar Marínó Tryggvasyni afgreiðslustjóra Spalar ehf. fyrir góðar ábendingar.

Mynd: Mats: Myndagallerí...